Hoppa yfir valmynd

Fræðslu- og æskulýðsráð #89

Fundur haldinn í Svörtuloftum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 6. nóvember 2023 og hófst hann kl. 11:00

Nefndarmenn
Starfsmenn
  • Arna Margrét Arnardóttir (AMA) áheyrnafulltrúi
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) embættismaður
  • Ásdís Snót Guðmundsdóttir (ÁSG) embættismaður
  • Bergdís Þrastardóttir (BÞ) embættismaður
  • Lára Þorkelsdóttir (LÞ) áheyrnafulltrúi
  • Lilja Rut Rúnarsdóttir (LRR) embættismaður

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Til kynningar

1. Tómstundafulltrúi í Vestubyggð og Tálknafjarðarhreppi

Hafdís Helga Bjarnadóttir nýráðin tómstundafulltrúi kom inn á fundinn og fór yfir áhersluatriði sín í starfi fyrstu mánuðina.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Innra mat í grunnskólum

Skólastjóri Patreksskóla fór yfir innra mat skólans.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Starfsáætlun 2023 - 2024 Bíldudalsskóli

Skólastjóri Bíldudalsskóla fór yfir starfsáæltun Bíldudalsskóla veturinn 2023-2024.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Starfsáætlun 2023-2024 Patreksskóli

Skólastjóri Patreksskóla fór yfir starfsáætlun skólans veturinn 2023-2024.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Framkvæmdaáætlun ársins 2023

Sviðsstjóri umhverfis og framkvæmdasviðs kom inn á fundinn og fór yfir framkvæmdir ársins og áætlaðar framkvæmdir á árinu 2024.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Almenn erindi

2. Fræðsluráð, fundartími og fyrirkomulag

Framvegis verður verða fundir ráðsins fyrsta mánudag í mánuði kl. 13.30 - 15.30.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00