Hoppa yfir valmynd

Ungmennaráð Vesturbyggðar #7

Fundur haldinn í Brellum, fundarsal í ráðhúsi Vesturbyggðar, 25. janúar 2024 og hófst hann kl. 16:30

Nefndarmenn
  • Bryndís Hekla Heimisdóttir () aðalmaður
  • Hildur Ása Gísladóttir () aðalmaður
  • Íris Emma Sigurpálsdóttir (ÍES) aðalmaður
  • Ísabella Guðrún Arnarsdóttir () varamaður
  • Oliwia Sienkiewicz () varamaður
Starfsmenn
  • Hafdís Helga Bjarnadóttir () frístundafulltrúi

Fundargerð ritaði
  • Hafdís Helga Bjarnadóttir Tómstundafulltrúi

Almenn erindi

1. Stjórnskipan Vesturbyggðar - skipan í ráð og nefndir 2022

Kosning fyrir formann Ungmennaráðs til 31. júlí 2024.

Hildur Ása og Bryndís Hekla buðu sig báðar fram sem formann og var Bryndís Hekla kosinn sem formaður Ungmennaráðs Vesturbyggðar.

Málsnúmer13

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


2. Vinnuskóli

Vinnuskóli 2024: Hugmyndir varðandi fyrirkomulag vinnuskólans.

Vinna í samstarfi við leikskólanum og skipta eftir vikum þannig að allir fái að prófa.

Vera með námskeið, til dæmis íþróttanámskeið - Bæði fyrir þá sem eru í vinnuskólanum og sem vinnuskólinn gæti séð um.

Samstarf við fyrirtækin, t.d. starfsnám á vinnustöðunum sjálfum fyrir þá sem eru í vinnuskólanum, þ.e. verklegt.

Málsnúmer2

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Ungmennaþing

Ungmennaþing á sunnanverðum Vestfjörðum vorið 2024.

Allir fulltrúar tóku vel í hugmynd Tómstundafulltrúa um að halda ungmennaþing fyrir ungmenni á aldrinum 13-25 ára á sunnanverðum Vestfjörðum og fólu Tómstundafulltrúa að vinna það áfram. Tómstundafulltrúi mun síðan ræða stöðuna á næsta fundi.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

4. Ungmennaráð Vesturbyggðar

Tómstundafulltrúi segir frá Landsþingi Samfés fyrir 16+.

Tekið fyrir. Tómstundafulltrúi mun senda fulltrúum Ungmennaráðs nánari upplýsingar um viðburðinn þegar hann hefur fengið þær í hendurnar.

Málsnúmer9

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Ungmennaráð Vesturbyggðar

Ungmennaráð tók vel í þá hugmynd að standa fyrir viðburðum í samfélaginu. Til dæmis að vera með bingó.

Málsnúmer9

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Ungmennaráð Vesturbyggðar

Ungmennaráð tók vel í þá hugmynd að standa fyrir viðburðum í samfélaginu. Til dæmis að vera með bingó.

Málsnúmer9

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:19