Hoppa yfir valmynd

Velferðarráð #49

Fundur haldinn í ráðhúsi Vesturbyggðar, 25. janúar 2024 og hófst hann kl. 14:00

Nefndarmenn
  • Maggý Hjördís Keransdóttir (MHK) aðalmaður
  • Solveig Björk Bjarnadóttir (SBB) aðalmaður
  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (SSS) formaður
  • Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (ÞSÓ) aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnheiður Jónsdóttir (AJ) sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði
  • Arnheiður Jónsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Almenn erindi

1. Velferðaþjónusta á Vestfjörðum

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir þá vinnu sem unnin hefur verið frá því að samningur var gerður um að Ísafjarðarbær yrði leiðandi sveitarfélag í barnavernd
og málefnum fatlaðs fólks.

Málsnúmer11

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Til kynningar

2. Samstarf um heimilisofbeldi

Ráðgert er að skrifa undir samkomulagið " Vestfirðir saman gegn ofbeldi og öðrum afbrotum" þann 13.febrúar í Strandabyggð. Bæjarstjóra hefur verið falið að skrifa undir samkomulagið fyrir hönd Vesturbyggðar.Sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps undirritar fyrir hönd Tálknafjarðarhrepps.

Málsnúmer3

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


3. Minnisblað sviðsstjóra fjölskyldusvið, farsæld barna, stoðþjónusta

Sviðsstjóri fer yfir helstu verkefni sem verið er að vinna að á fjölskyldusviði.

Farið yfir minnisblað frá sviðsstjóra um helstu verkefni á fjölskyldusviði

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


4. Gott að eldast - aðgerðaráætlun

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fer yfir stöðuna á verkefninu Gott að eldast

Sviðsstjóri fór yfir stöðuna á verkefninu Gott að eldast.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


5. Þjónusta Bjarkahlíða á Vestfjörðum

Fulltrúi Bjarkahlíðar- miðstöð fyrir þolendur ofbeldis verður með reglulega viðveru í Vesturbyggð.

Ráðgert er að fulltrúi Bjarkahlíðar verði til viðtals fyrir fólk á sunnanverðum Vestfjörðum í Ráðhúsi Vesturbyggðar, Aðalstræti 75, 450 Patreksfirði á um það bil fimm til sex vikna fresti. Þau sem hafa áhuga á viðtali geta pantað tíma með því að hafa samband beint við Bjarkahlíð eða gengum appið Noona.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


6. Áminning til sveitarfélaga um leiðbeiningar um öruuggan akstur með fatlaða sem Samgöngustofa gaf út.

ÖBÍ réttindasamtök sendir sveitarfélögunum leiðbeiningar um öruggan akstur með fatlaða sem gefnar voru út fyrir tveim árum.

Málsnúmer

Skráðu netfangið þitt og við sendum tilkynningu ef það er skráð fundargerð með þessu málsnúmeri.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00