Gisting

Hér er að finna lista yfir gistiaðstöðu á suðursvæði Vestfjarða. Ítarlegar upplýsingar um alla þjónustu við ferðamenn má einnig finna á heimasíðu Markaðsstofu Vestfjarða.

www.westfjords.is

Barðaströnd

Birkimelur á Barðaströnd
Félagsheimilið Birkimelur hentar fyrir ættarmót og stærri hópa, sparkvöllur, tjaldsvæði, sundlaug, samkomuhús, sími 456 2080 og 8469474 silja@snerpa.is.

Gistihúsið Rauðsdal
Efri-Rauðsdal, 451 Patreksfirði, sími 456 2041, 694 5099, fax 456 2061, raudsdal@vortex.is, raudsdalur.is.

Hótel Flókalundur - gistihús - veitingastaður
Vatnsfjörður, 451 Patreksfirði, sími 456 2011, fax 456 2053, flokalundur@flokalundur.is, www.flokalundur.is.

Orlofsbyggð Flókalundi 
Orlofshús í eigu stéttarfélaga.

Tjaldsvæði
Tjaldsvæði er hjá Hótel Flókalundi, www.flokalundur.is.


Bíldudalur

Bildudalur Hostel - Farfuglaheimilið Bíldudal
Kaupfélagið, Hafnarbraut 2, 465 Bíldudalur, sími 456 2100, 860 2100, bildudalur@hostel.is, www.hostel.is

Stiklur - Steppin´stones
Edinborg, Dalbraut 1, 465 Bíldudalur, sími 662 8446, stiklur.steppinstones@gmail.com, www.stiklur.is

Tjaldsvæði
Tjaldstæði er við Íþróttamiðstöðina Byltu

Patreksfjörður


Ráðagerði Hostel
Aðalstræti 31, 450 Patreksfirði, sími 456 0181  www.radagerdi.com  stay@radagerdi.com

Fosshótel
Aðalstræti 100, 450 Patreksfirði, sími 456 2004 vestfirdir@fosshotel.is   www.fosshotel.is

Stekkaból gistiheimili
Stekkum 19 og 21, 450 Patreksfirði, sími 864 9675, netfang stekkabol@snerpa.is  www.stekkabol.is

Hótel West
Aðalstræti 62, 450 Patreksfirði, sími 892 3414, stay@hotelwest.is  www.hotelwest.is

Tjaldsvæði
Tjaldsvæði er við Félagsheimili Patreksfjarðar info@vesturbyggd.is  www.tjalda.is/patreksfjordur

 

Tálknafjörður

Gistiheimilið Bjarmaland
Bugatún 8, 460 Tálknafirði, sími 891 8038, bjarmaland06@simnet.is, guesthousebjarmaland.is

Tjaldsvæði
Tjaldsvæði er hjá Íþróttamiðstöð Tálknafjarðar, sími 456 2639, sundlaug@talknafjordur.is, www.talknafjordur.is.

 

Sveitin í kring

Breiðavík
Breiðavík, sími 456 1575, breidavik@patro.is www.breidavik.is

Hnjótur í Örlygshöfn
Hnjóti, Örlygshöfn, sími 456 1596, info@hnjoturtravel.is  www.hnjoturtravel.is/

Hótel Látrabjarg
Fagrihvammur, Örlygshöfn,  sími 456 1500 og 825 0025 info@latrabjarg.com  www.latrabjarg.com 

Hænuvík
Hænuvík, sími 456 1574 og 848 8113

 

Ferðaþjónustuaðilum er velkomið að senda inn frekari upplýsingar á vefstjori@vesturbyggd.is.

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is