Westfjords Adventures

Viltu komast í snertingu við Perlur Vestfjarða, anda að þér hreinu lofti og upplifa náttúruna eins og hún gerist best?

UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMANNA er í ferðamannamiðstöðinni að
Aðalstræti 62.

Sumaropnun (1.maí-31.ágúst)
kl. 8 - 21 alla virka daga og frá kl.10 - 17 á laugardögum og sunnudögum.

Vetraropnun (1.sept-30.apríl)
Kl. 10 - 17

• Alhliða upplýsingar og leiðbeiningar um ferðamöguleika á
sunnanverðum Vestfjörðum og á Vestfjörðum almennt.
• Bókunarmiðstöð og -þjónusta fyrir ferðamenn, s.s. fyrir
gistingu, flug, ferju, veitingar, afþreyingu, o.fl.
• Ferðamannaverslun, sem hefur á boðstólum m.a. landakort,
póstkort, minjagripi, útifatnað, o.fl.

WESTFJORDS ADVENTURES býður upp á fjölbreytta afþreyingarmöguleika
og þjónustu við ferðamenn, s.s.:

• Útsýnisferðir á Látrabjarg og Rauðasand, að Dynjanda og í
Selárdal
• Gönguferðir
• Jeppaferðir
• Hjólaferðir og hjólaleigu
• Náttúruskoðunar- og ljósmyndaferðir
• Skutlferðir á Látrabjarg og Rauðasand - með reiðhjólum ef
óskað er
• Sjóstangveiði og útsýnisferðir með bát um Patreksfjörð og
Arnarfjörð
• Bílaleigu í samstarfi við Europcar
• Ráðstefnuhald, hvers konar fundarhald og hvataferðir
• Bókunarþjónustu fyrir flug, ferju, gistingu, veitingar, o.fl.
• Einnig bjóðum við fyrirtækjum skemmti/ævintýra/helgar/óvissu/árshátíðarferðir sniðnar að þeirra þörfum

Heimasíða Westfjords Adventures - www.westfjordsadventures.com

Westfjords Adventures
Ferðamannamiðstöðinni - Tourist Centre
Aðalstræti 62
450 Patreksfjördur, Iceland
Sími/tel  456 5006
info@wa.is

 

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is