Áćtlađ ađ Baldur sigli um miđjan mánuđ

Baldur
Baldur
Útgerð Baldurs telur raunhæft að áætlunarferðir Baldurs geti hafist 15. október.

 

Umfang viðhalds hefur reynst mun flóknara og tafsamara en talið var.

 

Í ljósi þessa vill útgerðin vera raunsæ og ákveða að ferðir geti hafist eftir áætlun mánudaginn 15. október. Ef það tekst fyrr verður tilkynnt um það þá þegar en við vonumst eftir að frekari tafir verði ekki.

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is