Ađalfundur Leikfélags Patreksfjarđar

Leikfélag Patreksfjarđar
Leikfélag Patreksfjarđar
Leikfélag Patreksfjarðar boðar til aðalfundar fimmtudaginn 11. október kl. 18.00 í fundasal Félagsheimilis Patreksfjarðar.

 

Hefðbundin aðalfundarstörf fara fram en nýir félagar eru sérstaklega boðnir velkomnir!

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is