Áframhaldandi rýming á Patreksfirđi og Tálknafirđi

Ákveðið hefur verið að halda áfram rýmingum sem verið hafa á Patreksfirði og Tálknafirði.

Þetta ástand er ákveðið fram á föstudag 27. febrúar

Það er búið að skafa nokkuð mikið í fjallið og bætt við snjó. 

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is