Alda Davíđsdóttir ráđin forstöđumađur Hérađsbókasafns Vestur- Barđastrandasýslu.

Alda Davíðsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Héraðsbókasafn Vestur- Barðastrandasýslu og hóf hún störf í1. september. Alda er með meistaragráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. 

Velkomin til starfa Alda

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is