Eimskipafélagiđ kemur viđ á Bíldudal

1 af 3

Skip Eimskipafélagsins kom við á Bíldudal og tók um 300 tonn af afurðum frá fyrir tækjum á svæðinu.

 

Ekki er búið að taka ákvörðun hvort áfarmhald verður á þessum komum en það er í skoðun.  Forsvarsmenn fyrirtækja á staðnum telja þetta stóran áfanga og vonast til þess að hér bætist við flutningsleið bæði með afurðir frá svæðinu og ekki síður til svæðisins.

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is