Fjölbrautaskóli Snćfellinga bođar til foreldrafundar.

Mánudaginn 14. september kl. 20:00 – 21:30

Fundurinn er haldinn í húsnæði Fjölbrautaskóla Snæfellinga og verður sendur í fjarfundi til Framhaldssdeildar á Patreksfirði.

Dagskrá:

  • Almennt um FSN
  • Nýjar námsbrautir
  • Kynning á nýjum áföngum fyrir nýnema: FFÉG og HLSE                                              
  • Kennsluhættir-Námsmat
  • Kynning á foreldrafélagi
  • Kynning á stoðþjónustu og INNU
  • Umsjónarkennarar nýnema

Við hvetjum foreldra til þess að koma á fundinn og fræðast um skólastarfið, ræða námið og velferð nemenda. Við teljum mikilvægt að samstarf foreldra og skóla sé gott og öflugt. Rannsóknir og reynslan sýna að virkt samstarf foreldra og skóla stuðlar að jákvæðum áhrifum á skólastarfi, auðveldar foreldrum að styðja við börn sín og dregur úr hættu á brottfalli úr skóla.   Allir foreldrar/forráðamenn eru velkomnir en foreldrar nýnema eru sérstaklega hvattir til að koma á fundinn.

 

Skólameistari

Hrafnhildur Hallvarðsdóttir

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is