FrŠ­slufundi KPMG fresta­

Fyrirhuguðum fræðslufundi KPMG í samstarfi við Vesturbyggð sem halda átti á morgun, 8. desember hefur frestað vegna veðurs.

Stefnt er að því að halda fundinn eftir áramót og verður hann nánar auglýstur síðar. Glærur munu koma inn á vef Vestubyggðar sem tengjast breytingum á virðisaukaskattsumhverfi ferðaþjónustu og vill KPMG hvetja ferðaþjónustuaðila til að huga að þessum breytingum í tíma.

Skrifa­u athugasemd:Til baka
Vesturbygg­ - Kt. 510694-2369 - A­alstrŠti 63 - 450 Patreksfir­i - SÝmi: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is