FramkvŠmdir ß A­alstrŠti Patreksfir­i

Kæru íbúar, von er á malbikunarflokki á mánudaginn. Vegfarendur eru vinsamlegast beðnir um að keyra gætilega á mölinni á Aðalstrætinu um helgina til að lágmarka rask á þeirri undirbúningsvinnu sem búið er að vinna.  Einnig má búast við lokun á Aðalstrætinu utan við Albínu, hjáleið verður merkt.

Skrifa­u athugasemd:Til baka
Vesturbygg­ - Kt. 510694-2369 - A­alstrŠti 63 - 450 Patreksfir­i - SÝmi: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is