Framkvćmdir hafnar viđ Eiđi-Ţverá

Eyrún, Magnús Valur Jóhannsson, Vegagerđinni, Ásthildur, Eyvindur Dofrason og Gísli Eyvindsson
Eyrún, Magnús Valur Jóhannsson, Vegagerđinni, Ásthildur, Eyvindur Dofrason og Gísli Eyvindsson
Framkvæmdir eru hafnar við vegalagningu milli Eiðis í Vattarfirði og Þverár í Kjálkafirði.

 

Von er til að hægt verði að aka á bundnu slitlagi á hluta nýrrar leiðar haustið 2013. Vegagerðin tók tilboði Suðurverks sem er annálað fyrir verkhraða.

 

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, og Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, oddviti Tálknafjarðarhrepps, heimsóttu verktakana í búðir þeirra í Kerlingafirði.

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is