Gjöf til Hvest á Patreksfirđi

Félagskonur Kvenfélagsins Sifjar afhentu Hvest á Patreksfirði tvö hjúkrunarrúm á föstudaginn. Af því tilefni heilsuðu þær upp á heiðursfélaga Kvenfélagsins, Guðrúnu Halldórsdóttur en hún fékk annað rúmið til afnota. Á fésbókarsíðu Heilbrigðisstofnunarinnar á Patreksfirði eru kvenfélaginu færðar hjartans þakkir fyrir höfðinglega gjöf.

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is