Grenjavinnsla 2014-2017

Vesturbyggð auglýsir eftir aðilum til grenjaleita og grenjavinnslu í til næstu þriggja ára. Greitt verður skv. viðmiðunarreglum Umhverfisstofnunar vegna grenjavinnslu. Frekari upplýsingar veitir undirrituð. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir skulu sendar á asthildur@vesturbyggd.is

 

Bæjarstjórinn í Vesturbyggð,

Ásthildur Sturludóttir.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is