Hleđslustöđ fyrir rafbíla komin upp í Vesturbyggđ

Hraðhleðslustöðin sem Vesturbyggð fékk að gjöf frá Orkusölunni er komin í gagnið. Stöðin er fyrir utan íþróttamiðstöðina Bröttuhlíð á Patreksfirði. Áformað er að tengja stöðina við E1 app en fyrst um sinn þurfa notendur stöðvarinnar að nálgast aðgangskort í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar til að virkja stöðina.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is