Lengd viđvera í Patreksskóla

Vesturbyggđ
Vesturbyggđ
Fyrirhugað er að bjóða upp á lengda viðveru fyrir nemendur í 1.-4.bekk í Patreksskóla næsta skólaár.

Viðveran verður gegn gjaldi frá kl 13.00-16.00 alla skóladaga. Viðveran verður í umsjá stuðningsfulltrúa sem sjá mun um skipulagða afþreyingardagskrá samkvæmt ákveðinni stundaskrá. Þetta fyrirkomulag verður sett upp til reynslu til áramóta og ef að vel tekst til og aðsókn er góð verður þessi þjónusta áfram í boði.

MIkilvægt er að skrá nemendur sem fyrst í lengda viðveru þannig að undirbúningur geti hafist. Þeir foreldrar sem hafa áhuga sendi skólastjóra póst á nanna@vesturbyggd.is fyrir 20. ágúst.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is