Ragnar á Brjánslćk hćttir hafnvörslu

Ásthildur Sturludóttir,  bćjarstjóri, og Ragnar Guđmundsson, hafnarvörđur
Ásthildur Sturludóttir, bćjarstjóri, og Ragnar Guđmundsson, hafnarvörđur
Ragnar Guðmundsson á Brjánslæk hefur starfað sem hafnarvörður Brjánslækjarhafnar frá 1949 eða í 63 ár.

 

Samsæti fór fram Ragnari til heiðurs og þakkaði hann fyrir sig með vísu.

 

Gerðu að mér góðan róm,
grín er síst til baga.
Út svo gekk með ágæt blóm
og yfirfullan maga.

 

Ragnar hefur nú lokið störfum sem hafnarvörður og þakkar bæjarstjórn og hafnarstjórn Vesturbyggða honum góð og farsæl störf í þágu hafna Vesturbyggðar.

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is