Safnadagur ađ Hnjóti

Safnadagur að Hnjóti 12. júlí 2015
Dagskrá:
14:00: Messa í Sauðlauksdalskirkju.
15:00: Kaffi á Minjasafninu að Hnjóti.
16:00: Eyþór Eðvarðsson formaður Fornminjafélags Súgandafjarðar flytur
fyrirlestur um starf félagsins og ástand strandminja á Vestfjörðum.
Rannsóknir á fornminjum á Vestfjörðum hafa skilað áhugaverðum
niðurstöðum, en ástand strandminja er áhyggjuefni. Merkilegar
fornminjar eru að hverfa í sjóinn og verða horfnar eftir nokkur ár.
Má þar nefna gamlar verstöðvaminjar, naust, varir, uppsátur og
annað sem því tengist. Fornminjafélag Súgandafjarðar hefur staðið
fyrir verkefnum sem tengjast þessum minjum, m.a. ráðstefnu í
samstarfi við Minjastofnun, fésbókarsíðunni Áhugafólk um
fornleifar á Vestfjörðum ofl.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is