Sjókvíaeldi í Patreksfirđi og Tálknafirđi. Skýrsla um eldi á 19.000 tonnum af laxi og regnbogasilungi.

Gefin hefur verið út skýrsla um mat á umhverfisáhrifum vegna eldis Fjarðalax ehf og Dýrfisks hf á allt að 19.000 tonnum af laxi og regnbogasilungi í Patreksfirði og Tálknafirði. Skýrslan er nú til umsagnar hjá ýmsum opinberum aðilum og liggur hún frammi til kynningar fyrir almenning til 2. desember 2015. Sjá skýrsluna hér eða á bæjarskrifstofunum við Aðalstræti 63, Patreksfirði.

Skýrsla

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is