Skemmtileg helgi á Minjasafninu ađ Hnjóti

Laugardaginn 29. júní býður safnið í göngu frá Hvallátrum að Geldingsskorardal í tengslum við ljósmyndasýninguna Björgunarafrekið við Látrabjarg. Gengið verður sú leið sem björgunarmennirnir gengu frá Hvallátrum að bjargbrún. Gísli Már Gíslason leiðir gönguna. Gangan hefst kl. 10 frá Hvallátrum.


Sunnudaginn 30. júní verður barnaleiðsögn um safnið kl. 15:00.


Verið velkomin að Hnjóti.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is