Skólastefna Vesturbyggđar

Nú er lokaútgáfa skólastefnu Vesturbyggðar komin á netið. 

Það er Ingvar Sigurgeirsson sem stýrði vinnu við stefnuna með stjórnendum, starfsfólki, nemendum og íbúum Vesturbyggðar.

Skólastefnunni er ætlað að vera leiðarvísir að skipulagi og faglegu uppeldisstarfi og þar er að finna meginmarkmið sveitarfélagsins varðandi skólastarf. Starfsfólk skólanna hefur skólastefnuna til hliðsjónar við gerð skólanámskrár.

Stefnuna má nálgast hér.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is