Skrifstofur Vesturbyggđar

Framkvæmdir standa yfir á skrifstofu Vesturbyggðar Aðalstræti 75 (nýju bæjarskrifstofunni) sem hýsir, byggingafulltrúa, félagsmálafulltrúa og skrifstofustjóra og er hún því lokuð tímabundið. Starfsmennirnir verða á meðan á því stendur með aðstöðu á Aðalstræti 63 (gömlu bæjarskrifstofunni) og er hægt að nálgast þau þar.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is