Ţjálfun leiđsöguhunda

Fimmtudaginn 31. janúar nk. mun Drífa Gestsdóttir, hundaþjálfari, halda erindi um þjálfun leiðsöguhunda.

Henni til halds og trausts verða Fríða Sæmundsdóttir og leiðsöguhundurinn Sebastian, en Drífa hefur dvalið á Patreksfirði undanfarið við þjálfun Sebastians sem verður leiðsöguhundur Fríðu.

Fundurinn hefst kl 12:30 í Sjóræningjahúsinu.
 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is