Tónlistarskólinn settur

Vesturbyggđ
Vesturbyggđ
Tónlistarskóli Vesturbyggðar verður settur í dag, miðvikudaginn 29. ágúst nk. kl. 17.00 í sal skólans að Aðalstræti 53 á Patreksfirði.

Allir eru velkomnir, en nemendur foreldrar og forráðamenn nemenda eru sérstaklega hvött til að mæta.

Kennarar Tónlistarskóla Vesturbyggðar

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is