Tuttugu og fimm sóttu um starf sveitastjóra

Tálknafjarđarhreppur
Tálknafjarđarhreppur
Tuttugu og fimm umsóknir bárust um starf sveitarstjóra Tálknafjarðarhrepp.

 

Í lok dags þann 26. nóvember 2012 rann út umsóknarfrestur um auglýst starf sveitarstjóra í Tálknafjarðarhreppi. Alls bárust 25 umsóknir um starfið.

 

Tálknafjarðarhreppur hefur ráðið sérfræðing hjá Attentus mannauður og ráðgjöf ehf., til vinnu við mat á hæfni umsækjenda um starf sveitarstjóra á Tálknafirði.

 

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is