Varđskipiđ Ţor kemur til Patreksfjarđar

Varðskipið Þór mun koma til Patreksfjarðar um helgina og leggja að bryggju.  Skipið verður til sýnis almenningi á milli kl. 1300 og kl. 1600 á laugardaginn 16.03. Okkur þætti vænt um að þið aðstoðuð okkur við að koma því á framfæri við bæjarbúa Vesturbyggðar og nágrennis að þeir eru velkomnir um borð á þessum tíma og áhöfn mun verða til taks til að fræða þá um tækjabúnað og getu skipsins.

Skrifađu athugasemd:Til baka
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is