Leikskólastjóri á Patreksfirđi

Staða leikskólastjóra við leikskólann Araklett á Patreksfirði er laus til umsóknar.

Vesturbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu leikskólastjóra hjá leikskólanum Arakletti á  Patreksfirði, sem er þriggja deilda leikskóli, fyrir um 50 börn, sjá nánar http://www.araklettur.is

Á verksviði leikskólastjóra eru; stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi, starfsmannahaldi, fjárhagsáætlanagerð og rekstri. Leikskólastjóri ber ábyrgð á faglegri forystu í vinnu með starfsfólki að markmiðum leikskólans. Lögð er áhersla á öflugt og gott samstarf og samráð við foreldrafélag leikskólans og fræðsluráð sveitarfélagsins. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri.


Meira

Leikskólinn Araklettur auglýsir eftir starfsfólki

Leikskólakennarar frá 1. september 2017

Leikskólakennarar, leikskólaliðar eða starfsmenn með aðra menntun sem nýtist í starfi óskast til starfa á Araklett.

Araklettur er 3 deilda leikskóli á Patreksfirði. Lögð er áhersla á Lífsmennt og læsi, umhverfismennt, heilsueflingu og vináttu. Vakin er athygli á Skólastefnu Vesturbyggðar og jafnréttisáætlun Vesturbyggðar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.

Leikskólasérkennari, Þroskaþjálfi sem fyrst


Meira

Vesturbyggđ auglýsir eftir slátturmönnum viđ áhaldahúsiđ á Bíldudal í sumar .

Vesturbyggð auglýsir eftir slátturmönnum á Bíldudal í sumar. 

 

Slátturmenn þurfa að vera orðnir 16 ára . 

frekari upplýsinar gefur 

 

Hlynur 

sími: 861-774


Meira

Vesturbyggđ auglýsir störf yfirflokksstjóra og flokkstjóa unglingavinnu á Patreksfirđi og Bíldudal

 Enn vantar okkur fólk í þessi störf.

Skemmtilegt og gefandi störf við útivinnu í sumar.

Um er að ræða  100% störf  

frá  25.maí til 25.ágúst . 

Starfið hentar báðum kynjum 

 

Allar nánari upplýsingar gefur 

Arnheiður Jónsdóttir

450-2300

arnheidur@vesturbyggd.is


Meira

Vesturbyggđ auglýsir starf umsjónamanns félagsheimilisins Baldurshaga og forstöđumanns íţróttamiđstöđvarinnar Byltu á Bíldudal laus til umsóknar

Í starfinu fells meðal annars:

  • Umsjón með húseign, tækjum og innanstokksmunum.
  • Starfsmannahald
  • Skipulag á starfsseminni
  • Gengur vaktir á við aðra starfsmenn.
  • Heldur að hluta til utan um rekstur.
  • Ýmis tilfallandi verkefni
  • Þrif.

Starfsmaður þarf að geta haft yfirsýn yfir starfssemina, vera skipulagður og fær í mannlegum samskiptum.

Hægt er að sækja um annað starfið eða bæði.

Um er að ræða hlutastarf hvort sem það er samsett eða ekki.

Launakjör samkvæmt kjarasamningum FosVest.

 Starfið hentar báðum kynjum.

 

Umsóknafrestur er til 12.maí 2017

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.

 

Frekari upplýsingar gefur

 Arnheiður Jónsdóttir

arnheidur@vesturbyggd.is

Sími 450-2300

 


Meira

Atvinna í bođi hjá Heilbrigđisstofnun Vestfjarđa Patreksfirđi

Ráðsmaður óskast í sumarafleysingar

Viðkomandi þarf að vera laghentur og lipur og hafa ökuréttindi. Iðnmenntun er kostur. Kjör fara eftir kjarasamningi viðkomandi.

Starfsmaður óskast í garðslátt o.fl.

Óskað er eftir áhugasömum einstaklingi  til þess að sinna garðslætti við heilbrigðisstofnunina í sumar, auk ýmissa tilfallandi verkefna undir stjórn ráðsmanns. Starfið getur hentað  ungum einstaklingi, en æskilegt er að viðkomandi hafi ökuréttindi.

Sjúkraflutningamenn óskast til starfa, til afleysinga og/eða fastra starfa

Sjúkraflutningamenn óskast til hlutastarfa á vöktum hjá HVest, til þess að sinna sjúkraflutningum á sunnanverðum Vestfjörðum. Kjör fara eftir kjarasamningi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.

Við viljum gjarnan fjölga sjúkraflutningamönnum í liði okkar. Ef þú hefur áhuga á að gerast sjúkraflutningamaður, þá mun stofnunin kosta grunnmenntun og tryggja góða aðlögun, gegn því að viðkomandi skuldbindi sig til starfa hjá stofnuninni í tiltekinn tíma. Um er að ræða mjög áhugaverð hlutastörf á vöktum, sem eru í senn krefjandi og gefandi og útheimta góða líkamlega og andlega færni.

 


Meira

Sumarstarfsfólk á Vegamótum

Vegamót á Bíldudal óskar eftir fólki í vinnu í sumar á vaktir. Hugmyndin er að hafa rúllandi vaktir.

Við leitum að duglegu, samviskusömu og heiðarlegu starfsfólki sem er tilbúið að takast á við mikla og krefjandi vinnu í sumar. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem áhuga hafa á t.d. shusy gerð og til að læra ýmislegt um matargerð. Þar sem kokkurinn okkar er matreiðslumeistari og snillingur í öllu sem við kemur mat og framsetningu borðhalds.

 


Meira
Fréttasafn
Vesturbyggđ - Kt. 510694-2369 - Ađalstrćti 63 - 450 Patreksfirđi - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is