Viðbragðsáætlun vegna eineltis og kynferðislegs áreitis

Vesturbyggð hefur sett sér Viðbragðsáætlun vegna eineltis og kynferðislegs áreitis sem gildir fyrir starfsmenn allra stofnana sveitarfélagsins. Hafir þú orðið fyrir einelti eða kynferðislegri áreitni frá samstarfsfólki þínu (starfsmönnum Vesturbyggðar) ertu vinsamlega beðin/n um að fylla út þetta tilkynningarblað.

Einnig er hægt að senda inn tilkynningu hafir þú orðið vitni að því að einhver samstarfsmaður þinn hafi þurft að þola einelti eða kynferðislega áreitni á sínum vinnustað.
Þegar tilkynning hefur verið send inn er hún tekin fyrir hjá eineltisteymi og verður í kjölfarið haft samband við þig.

 

Viðbragðsáætlun.

Tilkynningarblað.

 

 

Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is