Niðurstöður kosninga

Sveitastjórnarkosningar 29. maí 2010

Niðurstöður í sveitastjórnarkosningum í Vesturbyggð 29. maí 2010 eru eftirfarandi:

 

Listi, atkvæði, % nú, (% áður), fulltrúar nú, (fulltrúar áður)
D, 280, 55,1%, (42,2%), 4, ( 3)
S, 228 44,9% (57,8%) 3 ( 4)

 

Kjósendur á kjörskrárstofni voru alls 662, þar af 330 konur og 332 karlar. Greidd atkvæði voru 547, auðir seðlar 37 og ógildir seðlar 2. Kjörsókn var 82,6%. Kjörsókn á landsvísu var 73,5%.

 

Kjörin í bæjarstjórn
1. (D) Ingimundur Óðinn Sverrisson
2. (S) Arnheiður Jónsdóttir
3. (D) Friðbjörg Matthíasdóttir
4. (S) Guðrún Eggertsdóttir
5. (D) Ásgeir Sveinsson
6. (S) Jón Árnason
7. (D) Geir Gestsson

 

Næst inn
8. (S) Magnús Ólafs Hansson: 23.3%, 53
9. (D) Ásdís Snót Guðmundsdóttir: 36.1%, 101
10. (D) Gunnar Ingvi Bjarnason: 63.2%, 177
11. (S) Jóhann P. Ágústsson: 54.0%, 123
12. (D) Jón B. G. Jónsson: 90.4%, 253
13. (S) Sverrir Haraldsson: 84.7%, 193


Listaframboð í sveitarstjórnarkosningum 29. maí 2010


D - listi sjálfstæðismanna

1 Ingimundur Óðinn Sverrisson
2 Friðbjörg Matthíasdóttir
3 Ásgeir Sveinsson
4 Geir Gestsson
5 Ásdís Snót Guðmundsdóttir
6 Gunnar Ingvi Bjarnason
7 Jón B.G. Jónsson
8 Egill Ólafsson
9 Birna Kristinsdóttir
10 Anna Guðmundsdóttir
11 Gunnar Pétur Héðinsson
12 Jenný Sæmundsdóttir
13 Víðir Hólm Guðbjartsson
14 Þuríður Ingimundardóttir


S - Bæjarmálafélagið Samstaða

1 Arnheiður Jónsdóttir
2 Guðrún Eggertsdóttir
3 Jón Árnason
4 Magnús Ólafs Hansson
5 Jóhann P. Ágústsson
6 Sverrir Haraldsson
7 Kristín B. Gunnarsdóttir
8 Alda Davíðsdóttir
9 Kristján Finnbogason
10 Agniezska K. Stankiewicz
11 Páll Svavar Helgason
12 Sædís Eiríksdóttir
13 Gunnhildur A. Þórisdóttir
14 Hjörleifur Guðmundsson
Sveitarstjórnarkosningar 27. maí 2006

Tveir listar buðu fram í kosningunum, D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra (D) og Bæjarmálafélagið Samstaða (S).


Bæjarmálafélagið Samstaða (S) hlaut 345 atkvæði og 4 fulltrúa kjörna.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir (D) hlutu 252 atkvæði og 3 fulltrúa kjörna.

Á kjörskrá voru 686 og voru greidd atkvæði 597. Kjörsókn var 87%.

Kjörnir voru í bæjarstjórn:

Úlfar B. Thoroddsen forstöðumaður (S)
Arnheiður Jónsdóttir sviðsstjóri (S)
Jón Hákon Ágústsson veitingamaður (S)
Guðmundur Ingi Guðjónsson lögreglumaður (S)
Jón B. G. Jónsson yfirlæknir (D)
Þuríður Ingimundardóttir hjúkrunarforstjóri (D)
Nanna Á. Jónsdóttir bóndi (D)

Varamenn í bæjarstjórn voru kjörnir:
Ari Hafliðason rekstrarstjóri (S)
Gunnhildur A. Þórisdóttir verslunarmaður (S)
Bozena Turek verkamaður (S)
Jóhann Pétur Ágústsson bóndi (S)
Guðmundur Guðlaugsson (D)
Birna H. Kristinsdóttir forstöðumaður (D)
Geir Gestsson múrari (D)
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is