Aukning flugferða á Bíldudal

Frá og með 1. mars mun flugfélagið Ernir auka við þjónustu sína og bæta við ferð á fimmtudögum og verður flogið tvisvar þá daga.

Flugtímar verða eftirfarandi:

Morgunflug

RKV-BIU 09:30-10:10

BIU-RKV 10:30-11:10

Síðdegisflug

RKV-BIU 16:45-17:25

BIU-RKV 17:45 -18:25


Meira

Bæjarstjórnarfundur

  1. fundur bæjarstjórnar verður að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 21. febrúar 2018 og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1.Bæjarstjórn – 318. fundur, haldinn 24. janúar.

Fundargerðir til staðfestingar

2.Bæjarráð – 827. fundur, haldinn 5. febrúar.

3.Bæjarráð – 828. fundur, haldinn 20. febrúar.

4.Atvinnu- og menningarráð – 19. fundur, haldinn 5. febrúar.

5.Fræðslu- og æskulýðsráð – 39. fundur, haldinn 15. febrúar.

6.Skipulags- og umhverfisráð – 44. fundur, haldinn 15. febrúar.


Meira

Upplýsingasíða fyrir almenningssamgöngur

image

Sett hefur verið upp upplýsingasíða á facebook fyrir almenningssamgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum. Þar verður hægt að nálgast upplýsingar allt sem viðkemur samgöngunum. Ef fella þarf niður ferðir vegna veðurs eins og kom fyrir nú í vikunni verða upplýsingar um það framveigis settar þar inn.

Síðuna má finna hér.


Meira
Kortasjá af Vesturbyggð
KortaSjá Loftmynda
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is