17. júní hátíðarhöld

17.júní. hátíðarhöld Vesturbyggðar fara fram á Bíldudal og hefjast með skrúðgöngu frá blokkinni klukkan 14, þaðan sem gengið verður að Baldurshaga þar sem hátíðardagskrá hefst klukkan 14:30 með hátíðarræðu, ávarpi fjallkonu helgistund og söng karlakórsins Vestra. Í kjölfarið verður svo skemmtun fyrir börnin og happdrætti með glæsilegum vinningum. Á staðnum verður hægt að kaupa pylsur, gos, vöfflur og kaffi.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is