20 ára afmæli Vesturbyggðar.

Í dag eru 20 ár síðan Vesturbyggð var stofnuð en sveitarfélagið varð til við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Barðastrandarhrepps, Rauðasandshrepps, Bíldudalshrepps og Patrekshrepps.

Íbúar Vesturbyggðar eru um 960 talsins og hefur fjölgað síðustu 4 árin vegna mikils uppgangs á svæðinu.

Vesturbyggð óskar öllum íbúum til hamingju með daginn.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is