Afmælishátíð Minjasafns Egils Ólafssonar

Í tilefni að 30 ára afmæli Minjasafns Egils Ólafssonar þann 22. júní næstkomandi, mun safnið efna til viðburðadagskrár sumarið 2013.


22. júní - Minjasafnið 30 ára – Afmælisveisla á safninu

30. júní - Barnaleiðsögn

7. júlí     - Safnadagurinn - Messa í Sauðlauksdalskirkju kl. 14:00 – Frítt inn á safnið allan daginn.

13. júlí - Bjarni F. Einarsson- Kumlið í Vatnsdal - Komið verður saman í Vatnsdal

14. júlí - Barnaleiðsögn

20. júlí - Landvörður- Friðlýstar náttúruperlur í Vesturbyggð

21. júlí - Barnaleiðsögn

28. júlí - Barnastund með landverði

3. ágúst – Eva Dögg Jóhannesdóttir - Sjávarhryggleysingjar

4. ágúst – Ratleikur fyrir börnin

11. ágúst - Sigurður Ægisson – Fuglar í náttúru Íslands og þjóðtrú

17. ágúst - Hákon Ásgeirsson - Náttúra Látrabjargs, verndargildi og landvarsla

25. ágúst - Barnaleiðsögn

Frítt er inn á alla viðburði og hefjast þeir kl. 15:00

Geymið auglýsinguna.

Afmælishátíðin er styrkt af Menningarráði Vestfjarða

Minjasafn Egils Ólafssonar

Hnjóti Örlygshöfn

451 Patreksfjörður

Sími: 456-1511

museum@hnjotur.is

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is