Almenningssamgöngur

Breyting verður á ferðum almenningssamgangna frá og með áramótum á milli Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals. Breytingin felst í því að seinni ferðirnar tvær færast aftur um einn klukkutíma. Hér fyrir neðan má sjá nýja áætlun. Með breytingunni verður komið til móts við athugasemdir sem bárust við fyrri áætlun. Eins verður töluverð lækkun á fargjöldum. Hægt verður að nálgast kort og staka miða frá og með miðvikudeginum fjórða janúar.

07:00

Höfn og N1

Patreksfjörður

07:20

Tígull

Tálknafjörður

07:45

Vegamót

Bíldudal

08:05

Tígull

Tálknafjörður

08:30

N1 og FSN

Patreksfjörður

     

15:30

FSN og N1

Patreksfjörður

15:50

Tígull

Tálknfjöður

16:15

Vegamót

Bíldudalur

16:35

Tígull

Tálknfjöður

17:00

Íþróttahús/FSN og N1

Patreksfjörður

     

18:05

Íþróttahús/FSN og N1

Patreksfjörður

18:25

Tígull

Tálknafjörður

18:50

Vegamót

Bíldudalur

19:10

Tígull

Tálknafjörður

19:35

Höfn og N1

Patreksfjörður

 

Verðskrá

 

Fullorðnir

Stök ferð 800

10 ferðir 6.000

 

Eldri borgarar, öryrkjar og börn yngri en 18 ára.

Stök ferð 600

10 ferðir 4.000

 

Börn 6 ára og yngri ókeypis

 

Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is