Almenningssamgöngur

Tímabundinn breyting er á áætlun almenningssamgangna milli Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og Bíldudals.

Miðferð á miðvikudögum verður sem hér segir yfir sumartímann:

16:05 Íþróttavöllur á Patreksfirði
16:25 Tígull Tálknafjörður
16:50 Völuvöllur
17:00 Vegamót
17:25 Tígull Tálknafjörður
17:50 Brattahlíð og N1 Patreksfjörður

Aðrar verðir verða óbreyttar.

Mánudaga - föstudaga

7:15 Tígull Tálknafjörður 
7:30 Íþróttahús og höfn Patreksfjörður 
Símanúmer í bíl 456-5006 

7:00 Við Kamb og N1 Patreksfjörður 
7:20 Tígull Tálknafjörður 
7:45 Vegamót Bíldudal 
8:05 Tígull Tálknafjörður 
8:30 N1 og FSN Patreksfjörður 

15:30 FSN og N1 Patreksfjörður  - ath breyttan tíma á miðvikudögum
15:50 Tígull Tálknafjörður - ath breyttan tíma á miðvikudögum
16:15 Vegamót Bíldudalur - ath breyttan tíma á miðvikudögum
16:35 Tígull Tálknafjörður - ath breyttan tíma á miðvikudögum
17:00 Brattahlíð og N1 Patreksfjörður - ath breyttan tíma á miðvikudögum

18:05 Brattahlíð og N1 Patreksfjörður 
18:25 Tígull Tálknafjörður 
18:50 Vegamót Bíldudalur 
19:10 Tígull Tálknafjörður 
19:35 N1 Patreksfjörður 
Símanúmer í bíl 848-9614

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is