Aukning flugferða á Bíldudal

Frá og með 1. mars mun flugfélagið Ernir auka við þjónustu sína og bæta við ferð á fimmtudögum og verður flogið tvisvar þá daga.

Flugtímar verða eftirfarandi:

Morgunflug

RKV-BIU 09:30-10:10

BIU-RKV 10:30-11:10

Síðdegisflug

RKV-BIU 16:45-17:25

BIU-RKV 17:45 -18:25

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is