Friðbjörg Matthíasdóttir, forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð hefur tekið við störfum Ásthildar Sturludóttir sem komin er í barnsburðarleyfi. Friðbjörg hóf störf 15. nóvember og verður með aðstöðu á bæjarskrifstofunni, Aðalstræti 63.