Baldur verður í slipp 10.-17. október

Fyrirhugað er að Baldur fari í slipptöku 10.-17. október n.k.

Baldur mun því ekki sigla skv. reglulegri áætlun þessa daga þ.e. frá sunnudeginum 11. október til föstudagsins 16. október.

Farþegaskipið Særún mun annast siglingu til og frá Flatey með sama hætti og áður í fjarveru Baldurs þann tíma sem Baldur verður úr áætlun.

Sæferðir

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is