Bókarkynning í Sjóræningjahúsinu

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Ingibjörg Reynisdóttir rithöfundur kynnir nýútkomna bók sína um ævi Gísla á Uppsölum í kvöld, þriðjudagskvöldið 6. nóvember mun í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði.

Ingibjörg segir frá tildrögum bókarinnar, les valda kafla, spjallar við áheyrendur og áritar bækur.

Dagskráin hefst klukkan 20.
 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is