Bókasafnið á Patreksfirði

Þessa dagana stendur yfir tiltekt og grisjun á bókasafninu á Patró. Við það verk fellur til töluvert af bókum sem þurfa nýtt heimili og eru margir titlar af ýmsu tagi í boði gefins. Bókasafnið er opið mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 14-18, á fimmtudögum er opið frá kl. 19:30-21:30.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is