Bókasafnsdagurinn 2015

Í tilefni af Bókasafnsdeginum þriðjudaginn 8. september mun bókasafnið á Patreksfirði gefa öllum þeim sem heimsækja safnið eina bók hverjum.

Tilvalið er að nýta tækifærið til að endurnýja bókasafnsskírteinið sitt, eða fyrir nýja viðskiptavini að stofna nýtt. Öll börn fá frí bókasafnsskírteini.

Bókasafnið á Patreksfirði er opið mánudaga til miðvikudaga klukkan 14-18 og fimmtudaga klukkan 19:30-21:30.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is