Danskir listamenn

Þessa dagana eru hópur danskra listamanna staddur í Vesturbyggð á vegnum Norræna félagsins og Vesturbyggðar. Þeir fara um svæðið og mála myndir af náttúrunni og eru með vinnuaðstöðu í matsalnum í Patreksskóla og í stofunni í Gistiheimilinu við Höfnina á Bíldudal. Gestum og gangandi er velkomið að koma við hjá þeim um helgina og kynna sér þeirra vinnu.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is