Deiliskipulag fyrir Flókalund í Vatnsfirði

Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynnt lýsing fyrir eftirfarandi deiliskipulagsverkefni: 

Deiliskipulag fyrir Flókalund í Vatnsfirði.

Kynnt er lýsing deiliskipulags fyrir Flókalund í Vatnsfirði. Deiliskipulagið mun ná einungis yfir þröngt svæði í kringum núverandi byggingar hótelsins. Skilgreint deiliskipulagssvæði er um 10.500 m² að stærð. Deiliskipulagið mun fjalla um viðbrögð hóteleigenda vegna breytinga á umferð við tilkomu Dýrafjarðaganga, endurbætur á þjóðvegi yfir Dynjandisheið og um nýjan veg um Gufudalssveit í samræmi við samgönguáætlun Vegagerðarinnar. 

Skipulagslýsing

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is