Fegrunarverðlaun - Ábendingar óskast

Fallegir garðar – snyrtilegt umhverfi.

Fegrunarverðlaun - Ábendingar óskast

Umhverfisverðlaun verða veitt í ágúst nk. afskipulags- og byggingarnefnd. Að þessu sinni óskar nefndin eftir ábendingum frá íbúum sveitafélagsinns um fallega garða og jarðir, vel heppnaða endurbóta á eldri húsum og snyrtileg lögbýli.

Hægt er að koma ábendingum með því að senda upplýsingar á armann@vesturbyggd.is eða með því að hringja í síma 450 2300 - einnig með því að setja inn tilnefningar á fésbókarsíðu sveitafélagsinns.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is