Fermingar í Patreksfjarðarkirkju 29. mars 2018

Kvenfélagið Sif býður uppá heillaskeytasölu líkt og undanfarin ár.Hvert skeyti kostar kr.1000,-

Þeir sem hafa hug á að senda skeyti til fermingarbarna eru beðnir að merkja við nafn barns,

Skrifa sendanda neðst á blaðið og koma því til Sigríðar Ólafsdóttur , Aðalstræti 17 ásamt greiðslu fyrir skeyti.

 

Fermd í Patreksfjarðarkirkju 29.mars 2018

 

Benoný Dagur Guðmundsson, Aðalstræti 116a

Elísa Margret Marteinsdóttir, Aðalstræti 127

Ísak Ernir B Davíðsson, Aðalstræti 122a

Jón Grétar Helgason, Urðargötu 19

Lilja María Magnúsdóttir, Sigtúni 1

Selma Dröfn Haraldsdóttir, Bjarkargötu 6

Sigurlaug Anna Einarsdóttir, Mýrum 19

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is