Fundur bæjarstjórnar

264. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar að Aðalstræti 63, Patreksfirði, miðvikudaginn 20. nóvember 2013
og hefst kl. 17:00.

Dagskrá:
Til kynningar
1.    1310003F – Bæjarstjórn – 263
2.    1311004F – Fasteignir Vesturbyggðar ehf – aðalfundur
3.    1311009F – Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps – 38

Fundargerðir til staðfestingar
4.    1310011F - Bæjarráð – 686
5.    1310012F - Bæjarráð – 687
6.    1310014F - Bæjarráð – 688
7.    1311001F – Bæjarráð – 689
8.    1311005F – Bæjarráð – 690
9.    1311010F – Bæjarráð – 691
10.    1311011F – Bæjarráð – 692
11.    1311002F – Skipulags- og byggingarnefnd – 183
Almenn erindi
12.    1311071  – Erindisbréf fjallskilanefndar
13.    1311070  – Nýtingaráætlun Arnarfjarðar
14.    1308059F – Fjárhagsáætlun 2014, 4ja ára áætlun 2014-2017 – fyrri umræða

15.11.2013
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is