Hrekkjavaka

Í tilefni Hrekkjavökunnar ætla krakkar á Patró að klæðast búningum og gera gott eða grikk á morgun föstudaginn 31. október á milli kl. 18.00 og 20.00.

Vonum að allir taki vel á móti þeim.

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is