Í upphafii nýs árs - frá bæjarstjóra

Kæru íbúar Vesturbyggðar.

Þá er nýtt ár gengið í garð enn og aftur. Jólahátíðinni lokið og hversdagurinn tekinn við. Nýárssólin boðar bjartari tíma og lengri daga.

Árið 2013 var nokkuð gott í Vesturbyggð ef frá er dregið veðrið! Íbúum fjölgaði talsvert á árinu en fækkaði aftur í lok árs og íbúafjöldinn endaði í 949 manns. Þá fæddust 6 börn og er sérstök ástæða til að gleðjast yfir því. Við minnumst jafnframt þeirra sem féllu frá á árinu með kærri þökk fyrir þeirra framlag til samfélagsins.

sjá meira.

 

Skrifaðu athugasemd:Til baka
Vesturbyggð - Kt. 510694-2369 - Aðalstræti 63 - 450 Patreksfirði - Sími: 450 2300 - Fax: 456 1142 - Netfang: vesturbyggd@vesturbyggd.is